Tilboð, gjafabréf og viðburðir

Kynntu þér vöruúrvalið sem ION Hotel bjóða upp á.

Sumartilboð ION hótela 2021

Ath. gildir út desember 2021. Vinsamlegast hafið samband við sales@ioniceland.is til að velja dagsetningu eftir að gengið hefur verið frá kaupum.

Gjafabréf

Gefðu ástvinum þínum ógleymanlega upplifun með gjafabréfi ION Hótela.

ION Hótelin hafa skapað sé sess sem ein flottustu og mest spennandi hótel landsins. Á skömmum tíma hafa þau öðlast gríðarmikla frægð fyrir sína stórfenglegu hönnun og í kjölfarið fengið lofsamlega umfjöllun um allan heim. Móðurhótelið, ION Adventure Hótel, er staðsett á Nesjavöllum við Þingvallavatn í einungis 40 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík en hið nýja og glæsilega ION City Hótel er staðsett á Laugaveginum, í miðborg Reykjavíkur.

Skilmálar

Skilmálar

Endurgreiðsluskilmálar

Persónuverndarstefna

ION Hotel ehf.

Síðumúla 29, 108 Reykjavík

KT: 4310110850

VSK nr: 109155

sales@ioniceland.is, 00354 578 3720