Gjafabréf á Silfra Restaurant

Gjafabréf á Silfra Restaurant

Regular price 17.990 kr Unit price  per 

Tax included.

Veitingastaðurinn Silfra, á ION Adventure Hóteli, býður upp á þriggja eða fimm rétta máltíð að hætti fyrirliða kokkalandsliðsins, Snædísar Xyzu Jónsdóttur, alla daga. Upplifðu einstaka stemningu á Nesjavöllum, njóttu náttúrufegurðarinnar í heitu lauginni okkar og hafðu það notalegt á Norðurljósabarnum.

Verð er á mann.

Innifalið í gjafabréfi er:

  • Fordrykkur við komu
  • 3 eða 5 rétta máltíð að hætti kokksins
  • Aðgangur að heilsulind