Gjafabréf á ION City
Gefðu ástvinum þínum einstaka upplifun með gjafabréfi á ION City.
Hið nýja og glæsilega ION City Hótel er staðsett á Laugaveginum, í miðborg Reykjavíkur.
Innifalið í gjafabréfi er:
- Fordrykkur við komu
- Gisting í eina nótt í Standard herbergi
- Freyðivínsflaska í herberginu
Bættu við aukanótt fyrir 39.900 kr.
Í boði er að bæta við súkkulaði platta fyrir 7.900 kr.
Morgunverður er ekki í boði á ION City hóteli.
Gildistími er 12 mánuðir frá kaupdegi gjafabréfs. Tilboðið er óendurgreiðanlegt.