
Sümac / ION City Tilboð
Á föstudögum og laugardögum í haust getur þú gist á ION City með kvöldverði á Sümac fyrir 34.900 kr.
ION City - Gisting fyrir 2 í standard herbergi í eina nótt
Sümac - Meze Menu fyrir 2 (7 réttir á borðið til að deila)
Bættu við auka nótt fyrir 15.000 kr.
Bættu við vínpörun fyrir 10.000 kr.
Vinsamlegast hafið samband við sales@ioniceland.is til að velja dagsetningu eftir að gengið hefur verið frá kaupum.
Tilboð þetta gildir út maí 2021.