Pétur Jóhann á ION Adventure miðvikudaginn 12. maí

Pétur Jóhann á ION Adventure miðvikudaginn 12. maí

Regular price 44.900 kr Unit price  per 

Tax included.

Miðvikudaginn 12. maí n.k. mun einn af okkar ástsælustu grínistum skemmta á Norðurljósabarnum. Pétur Jóhann Sigfússon uppistandari, leikari, útvarpsmaður og handritshöfundur er flestum Íslendingum kunnugur og mun halda uppi góðu stuði hjá gestum Ion Adventure. Hver hefur ekki gott af smá fríi, dýrindis kvöldverði og uppistandi á tímum sem þessum? 

Innifalið fyrir tvo: 

Gisting 

Tveggja rétta kvöldverður á Silfru

Morgunverður

Skemmtun á Norðurljósabarnum 

Verð frá  44.900 kr. fyrir tvo

Dagskrá hefst kl. 18:00. Gestir fá nákvæmari dagskrá þegar nær dregur.