
KK á ION Adventure 17. desember
Laugardaginn 17. desember n.k. mun einn af okkar ástsælustu tónlistarmönnum spila á Norðurljósabarnum. KK er flestum tónlistar unnendum kunnugur og mun skapa frábæra stemningu fyrir gesti.
Innifalið fyrir tvo:
Gisting í standard eða deluxe herbergi
Morgunverður
Tónleikar
Verð frá 39.900 kr. fyrir tvo
Hægt er að bæta við 5 rétta kvöldverði að hætti kokksins á 14.990 kr. á mann.
Gestir eru velkomnir á hótelið eftir kl. 16:00.
Gildir aðeins 17.desember. Tilboðið er óendurgreiðanlegt.