Gjafabréf

Gjafabréf

Regular price 59.900 kr Unit price  per 

Tax included.

Gefðu ástvinum þínum ógleymanlega upplifun með lúxus gjafabréfi ION Hótela.

ION Hótelin hafa skapað sé sess sem ein flottustu og mest spennandi hótel landsins. Á skömmum tíma hafa þau öðlast gríðarmikla frægð fyrir sína stórfenglegu hönnun og í kjölfarið fengið lofsamlega umfjöllun um allan heim. Móðurhótelið, ION Adventure Hótel, er staðsett á Nesjavöllum við Þingvallavatn í einungis 40 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík en hið nýja og glæsilega ION City Hótel er staðsett á Laugaveginum, í miðborg Reykjavíkur.

Gjafabréfið má nota á báðum hótelum en innifalið er gisting fyrir tvo í Deluxe herbergi ásamt þriggja rétta kvöldverði og morgunmat.