Gjafabréf á ION City

Gjafabréf á ION City

Regular price 49.900 kr Unit price  per 

Tax included.

 Gefðu ástvinum þínum einstaka upplifun með gjafabréfi á ION City. 

Hið nýja og glæsilega ION City Hótel er staðsett á Laugaveginum, í miðborg Reykjavíkur. Á Sümac er einungis notast við ferskt hráefni úr íslenskri náttúru matreitt undir áhrifum Miðausturlanda. Brögð einkennast af eldgrilluðum réttum, fjarrænum og framandi kryddum.

Innifalið er gisting og kvöldverður á Sümac - Meze Menu (7 réttir á borðið til að deila). 

Bættu við auka nótt fyrir 15.000 kr.
Bættu við vínpörun fyrir 10.000 kr.

Gildistími er 12 mánuðir frá kaupdegi gjafabréfs. Tilboðið er óendurgreiðanlegt.