
KK á ION Adventure 4. mars
Fimmtudaginn 4. mars n.k. mun einn af okkar ástsælustu tónlistarmönnum spila á Norðurljósabarnum. KK er flestum tónlistarunnendum kunnugur og mun skapa frábæra stemningu fyrir gesti.
Innfalið fyrir tvo:
Gisting
Tveggja rétta kvöldverður
Morgunverður
Tónleikar
Verð frá 44.900 kr. fyrir tvo
Dagskrá hefst kl. 18:00. Gestir fá nákvæmari dagskrá þegar nær dregur.